Matseðill

 • Góðgæti

 • HALLVEIG: Laxavaffla

  1.450

  Lax úr Borgarbyggð, geitafetaostur frá Háafelli, grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsunum í kring

 • HERDÍS: Ísvaffla

  1.450

  Laufeyjarís frá Brekkukoti og súkkulaðisósa

 • GUÐRÚN: Rjómavaffla

  1.250

  Þeyttur rjómi og heimagerð rabarbarasulta

 • GUÐNÝ: Grænmetisvaffla

  1.250

  Grænmeti úr gróðurhúsunum í kring, geitafetaostur frá Háafelli og heimagert pestó

 • ÞURÍÐUR: Skinkuvaffla

  1.150

  Skinka, ostur og sinnepssósa

 • Rabarbarabaka með heilögum rabarbara úr prestsgarðinum

  1.050

  Laufeyjarís frá Brekkukoti eða þeyttur rjómi

 • Heimagerð súkkulaðikaka

  1.050

  Laufeyjarís frá Brekkukoti eða þeyttur rjómi

 • Ástarpungur eða kleina

  450
 • Heimskringla

  450
 • Drykkir

 • Kaffi

  400
 • Kaffidrykkir

  450-600

  Espresso, Latte, Cappuccino, Americano, Macchiato

 • Te úr handtýndum jurtum frá Græna garðinum Laufskálum

  400

  Piparmyntujurtate eða Heimakær teblanda úr þurrkaðri eplamyntu, morgunfrú og mjaðjurt

 • Límonaði frá brugghúsi Steðja

  450
 • Gos

  400

  Pepsi, Pepsi Max, Kristall, Malt, Pilsner

 • Safi, kókómjólk

  250